SKÁLDSAGA Á ensku

The Middle of Things

The Middle of Things er sakamálasaga eftir enska rithöfundinn og blaðamanninn Joseph Smith Fletcher (1863-1935), en hann var einn afkastamesti höfundur Englands á sviði sakamálasagna.

Í hinu fína hverfi Bayswater í London búa velmegandi menn og allt virðist með kyrrum kjörum. En einmitt þar, á kvöldgöngu eftir að hafa nýlokið við að lesa glæpasögu fyrir frænku sína, gengur Richard Viner inn í miðja flækju afar dularfullra mála. Morð hefur verið framið og ekki er allt sem sýnist.


HÖFUNDUR:
J. S. Fletcher
ÚTGEFIÐ:
2022
BLAÐSÍÐUR:
bls. 211

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :